20.02.2020
Sjá nánar í fylgigögnum með umsókn í "Starfsleyfiskynning" í bláu stikunni.
Lesa meira
14.01.2020
Starfið felst í eftirliti með matvælum og hollustuháttum og mengunarvörnum í fyrirtækjum og stofnunum, útgáfu starfsleyfa, umsögnum, fræðslu og að sinna kvörtunum, ásamt öðrum verkefnum, m.a. að eiga samskipti við Matvælastofnun, Umhverfisstofnun og aðrar opinberar stofnanir. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra er næsti yfirmaður.
Lesa meira
04.11.2019
Björgunarsveitin Týr hefur sótt um strarfsleyfi fyrir brennu á Svalbarðsseyri 31. desember n.k.
Björgunarsveitin Hafliði hefur sótt um tímabundið starfsleyfi fyrir brennu við Þórshöfn 31. desember n.k.
Akureyrarbær hefur sótt um brennur á Akureyri, Hrísey og Grímsey.
Dalvíkurbyggð hefur sótt um áramótabrennur á Dalvík og á Árskógssandi og þrettándabrennu í Svarfaðardal.
Björgunarsveitin Stefán hefur sótt um tímabundiðstarfsleyfi fyrir brennu í Mývatnssveit.
Ungmennafélagið Smárinn hefur sótt um tímabundið starfsleyfi fyrir þrettándabrennu í malarkrúsum norðan Þelamerkurskóla í Hörgársveit
Norðurþing hefur sótt um áramótabrennur á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn og þrettándabrennu á Húsavík og í Kelduhverf.
Lesa meira
12.07.2019
Umsóknir hafa borist frá Hörgárbyggð fyrir flugeldasýningu í lok Sæludags á Hjalteyri 3. ágúst n.k. og frá Björgunarsveitinni á Dalvík fyrir flugeldasýningu í lok fiskidags 10. ágúst og frá Súlum björgunarsveitinni á Akureyri fyrir flugeldasýningu á hátíðinni Ein með öllu 4. ágúst n.k., sjá nánar í "Starfsleyfiskynning" í stiku.
Lesa meira
21.11.2018
Heilbrigðiseftirlitið hvetur þá sem hyggjast standa fyrir áramótabrennum að drífa í að sækja sem fyrst um starfsleyfi.
Lesa meira
23.04.2018
Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra óskar eftir að ráða heilbrigðisfulltrúa til starfa sem sviðsstjóri á matvælasviði, með aðsetur á Akureyri.
Lesa meira
25.01.2017
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett fram áætlun um að skipta út dekkjakurli á leik- og íþróttavöllum í kjölfar þingsályktunar nr. 50/145 þar sem alþingi ályktar að fela umhverfis- og auðlindaráðherra, í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga og Umhverfisstofnun, að móta áætlun sem miði að því að kurluðu dekkjagúmmíi verði skipt út fyrir hættuminni efni á þeim leik- og íþróttavöllum þar sem það er nú að finna. Því verki verði lokið fyrir árslok 2016.
Lesa meira