Staðsetning

Á Akureyri er skrifstofan staðsett á Furuvöllum 1, 2. hæð og þar eru einnig Matvælastofnun og rannsóknarstofan Prómat.
Á  Húsavík er skrifstofan staðsett á Hafnarstétt 3, 2. hæð og þar eru einnig Náttúrustofa Norðurlands og Þekkingarnet Þingeyinga.