Mótteknar umsóknir um starfsleyfi
Listi yfir mótteknar umsóknir um starfsleyfi vegna starfsemi sem talin er upp í viðauka X við reglugerð 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit
Umsækjandi | Staðsetning | Starfsemi | Umsókn móttekin |
Landsnet | Rangárvellir 1, Akureyri | Tengivirki | 21.3.2023 |
Ísfell ehf. | Suðurgarði 2, Húsavík | Móttaka á veiðarfæraúrgangi til endurvinnslu | 8.2.2023 |
Norðurorka | á Botni í Eyjafirði og á Hjalteyri | notkun ferilefna í lághitakerfum | 6.2.2023 |
Fljótir flutningar ehf. | Steinholt 4, Bakkafirði | Dekkjaverkstæði, smurstöð | 2.2.2023 |
Ísavia | Akureyrarflugvöllur | Alþjóðaflugvellir og flugvellir með eldsneytisafgreiðslu | 31.1.2023 |
Ísfell ehf. | Hjalteyrargötu 4 á Akureyri | Móttaka á veiðarfæraúrgangi til endurvinnslu | 16.12.2022 |
Björgunarsveitin Hafliði | Damálahrauni, Bakkafirði | Áramótabrenna 31.12.2022 | 2.12.2022 |
Björgunarsveitin Hafliði | upp í Hálsi við Þórshöfn | Áramótabrenna 31.12.2022 | 2.12.2022 |
Dalvíkurbyggð | Birnunesborgir á Árskógsströnd | Áramótabrenna 31.12.2022 | 2.12.2022 |
Dalvíkurbyggð | Böggvisstaðasandur við Dalvík | Áramótabrenna 31.12.2022 | 2.12.2022 |
Landsnet |
Laxárstöð | Spennistöð fyrir 66 kV aflspenni | 29.11.2022 |
Ungmennafélagið Smárinn |
Norðan Laugalands á Þelamörk | Þrettándabrenna 06.01.2023 | 24.11.2022 |
Björgunarsveitin Týr |
Norðan við vitann á Svalbarðsströnd | Flugeldasýning 31.12.2022 | 15.11.2022 |
Björgunarsveitin Týr |
Norðan við vitann á Svalbarðseyri | Áramótabrenna 31.12.2022 | 15.11.2022 |
Akureyrarbær |
Við Réttarhvamm á Akureyri | Áramótabrenna 31.12.2022 | 10.11.2022 |
Akureyrarbær |
Við Ægisgötu í Hrísey | Áramótabrenna 31.12.2022 | 10.11.2022 |
Norðurþing |
Sorpurðunarsvæðið utan við Kópasker | Áramótabrenna 31.12.2022 | 4.11.2022 |
Norðurþing |
Ytri Vogur við Raufarhöfn (Höfði) | Áramótabrenna 31.12.2022 | 4.11.2022 |
Norðurþing |
Við Skeiðavöll neðan Skjólbrekku, Húsavík | Áramótabrenna 31.12.2022 | 4.11.2023 |
Norðurþing |
Við Skeiðavöll neðan Skjólbrekku, Húsavík | Þrettándabrenna 06.01.2023 | 4.11.2023 |
Norðurþing |
Sandvík, Keldukverfi | þrettándabrenna 06.01.2023 | 4.11.2022 |
Norðurþing |
Við Skeiðavöll neðan Skjólbrekku, Húsavík | Flugeldasýning 06.01.2023 | 4.11.2022 |
Norðurþing |
Við Skeiðavöll neðan Skjólbrekku, Húsavík | Flugeldasýning 31.12.2022 | 4.11.2022 |
Norðurþing |
Sorpurðunarsvæði utan við Kópasker | Flugeldasýning 31.12.2022 | 4.11.2022 |
Súlur Björgunarsveit Akureyri
|
Plan við Norðurorku | Flugeldasýning 31.12.2022 | 2.11.2022 |
Súlur Björgunarsveit Akureyri
|
Plani ÚA | Flugeldasýning 28.12.2022 | 2.11.2022 |
Hjálparsveit skáta Reykjadal |
Malarsvæði á Laugum | Áramótabrenna 31.12.2022 | 1.11.2022 |
Hjálparsveit skáta Reykjadal |
Malarsvæði á Laugum | Flugeldasýning 31.12.2022 | 1.11.2022 |
Björgunarsveitin Stefán |
Náma sunnan í Jarðbaðshólum | Flugeldasýning 31.12.2022 | 1.11.2022 |
Björgunarsveitin Stefán |
Náma sunnan í Jarðbaðshólum | Áramótabrenna 31.12.2022 | 1.11.2022 |
Höfði ehf. |
Tryggvabraut 5 | Þvottahús og efnalaug | 10.10.2022 |
Akureyrarbær |
Lundeyri við Krossanesbraut, 600 Akureyri | Niðurrif mannvirkis | 5.10.2022 |
Sæplast Iceland hf. |
Gunnarsbraut 12, 620 Dalvik | Framleiðsla á kerum og byggingarvörum úr plasti | 4.10.2022 |
Terra umhverfisþjónusta |
Við Réttarhvamm, 600 Akureyri | Gámavöllur | 3.10.2022 |