26.08.2021
Í samræmi við umbótaáætlun sveitarfélagsins Skútustaðahrepps og rekstraraðila vegna fráveitu hefur verið byggður safntankur fyrir svartvatn og seyru á lóðinni Gullsandur á Hólasandi í Mývatnssveit.
Lesa meira
24.08.2021
Starfsleyfið er háð því að starfsleyfishafi sjái til þess að blautþurkur ásamt sótthreinsispritti verði til staðar þar til hægt verður að koma upp góðri aðstöðu til handþvotta samkvæmt áætlun er lögð verður fyrir heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra eigi síðar en 1. september 2021.
sjá nánar í "Stiku"
Lesa meira
19.01.2021
Áætlanir eru um að framleiðslu á þorskalifur í niðursuðudósum c.a. 18. tonn á ári.
Fiskverkun er áætlað að vinna úr þorsk, ufsa og ýsu, 150 tonn á ári.
Nýlega er búið að setja upp nýja fituskilju og taka allt húsið í geng fyrir vinnsluna.
Áætlað er að starfsemi hefjist 1. febrúar 2021.
Lesa meira
12.11.2020
Akureyrarbær hefur sótt um áramótabrennur á Akureyri, Hrísey og í Grímsey.
Hjálparsveit Skáta í Reykjadal hefur sótt um áramótabrennur í Reykjadal og í Mývatnssveit.
Norðurþing hefur sótt um áramótabrennur á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn og þrettándabrennu á Húsavík og í Kelduhverfi.
Björgunarsveitin Týr hefur sótt um áramótabrennu á Svalbarðseyri.
Björgunarsveitin Hafliði hefur sótt um áramótabrennur á Þórshöfn og Langanesi. Björgunarsveitin Stefán hefur sótt um áramótabrennu í Mývatnssveit. Dalvíkurbyggð hefur sótt um áramótabrennur austan Árskógssandsvegar og á Dalvík og þrettándabrennu í Svarfaðadal. Ungmennafélagið Smárinn í Hörgársveit hefur sótt um þrettándabrennu norðan Þelamerkurskóla.
Lesa meira
15.10.2020
Flugeldasýningin er í tengslum við námskeið Björgunarskóla Landsbjargar um meðferð og öryggismál og uppsetningu skoteldasýningar og fer verklegur hluti námskeiðsins fram við brennustæði ofan byggðar Húsavíkur og verður skotið upp á tímabilinu 15-17 og munu uppskot vara í 5-10 mínútur, sjá nánar í starfsleyfisumsókn Landsbjargar í "Starfsleyfiskynning í stiku"
Lesa meira