Undanþágur frá Starfsleyfum

Hér eru birtar undanþágur sem umhverfis- orku, og auðlindaráðherra hefur veitt vegna útgáfu starfsleyfa skv. reglugerðum sem byggja á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir

 

27. júlí 2022 Súlur Björgunarsveit á  Akureyri vegna flugeldasýningar 31. júlí 2022

18. júlí 2022 Hörgársveit vegna flugeldasýningar á Hjalteyri 30. júlí 2022