Upplýsingar varðandi loftræstikerfi Vaðlaheiðarganga

Nokkuð hefur borið á kvörtunum til heilbrigðiseftirlits vegna hávaða frá blásara loftræstikerfis Vaðlaheiðarganga undanfarið. Starfsmenn verktaka við Vaðlaheiðargöng eru nú farnir í jólafrí og hefur verktaki lækkað styrk blásarans niður í hálf afköst að beiðni heilbrigðiseftirlits. Starfsemi hefst aftur við göngin þann 4.janúar og verður blásarinn settur á full afköst þann 3.janúar. Verktaki og verkkaupi munu vinna að lausn vandans strax að loknum áramótum í samvinnu við heilbrigðiseftirlit.
Lesa meira

Nýjar tölur fyrir Nökkvasvæðið

Sjósýni sem tekin voru þann 17.ágúst sl. mældust innan viðmiðunarmarka í víkinni við hús bátaklúbbsins en aðeins yfir mörkum í vík sunnan landfyllingar. Þar mældust 130 saurkólígerlar í 100 ml af sjó, en viðmiðunarmörk samkvæmt reglugerð eru 100 saurkólígerlar í 100 ml af sjó.
Lesa meira

Niðurstöður gerlamælinga hjá Nökkva 28. júlí s.l.

Lesa meira

Nýjar tölur fyrir Nökkvasvæðið

Sjór í vík sunnan við landfyllingu innan marka en aðeins yfir mörkum í vík við hús siglingaklúbbsins.
Lesa meira

Neysluvatn í Hrísey í lagi

Lesa meira

Tilkynning til íbúa í Hrísey

Íbúum í Hrísey er ráðlagt að sjóða allt neysluvatn til beinnar neyslu vegna mengunar í vatnsveitu. Unnið er að úrbótum og fylgst verður með vatnsgæðum og gefin út ný tilkynning þegar ástandið lagast.
Lesa meira

Nýjar tölur fyrir Nökkvasvæðið og Sílabás

Sjósýni innan umhverfismarka við Nökkva en Sílabás mælist yfir umhverfismörkum.
Lesa meira

Niðurstöður sjósýna á athafnasvæði Nökkva, Akureyri

Lesa meira

Nýjar niðurstöður úr sjósýnum við Nökkva

Lesa meira

Afleitar niðurstöður úr sjósýni við Siglingaklúbb Nökkva

79.000 saurkólíbakteríur í 100 ml af sjó í vík við flotbryggjur.
Lesa meira