Tillögur að starfsleyfum
Auglýstar tillögur að starfsleyfum skv. reglugerð 550/2018
Frestur til gera að athugasemdir við starfsleyfistillögur eru fjórar vikur frá auglýsingu, athugasemdir skal senda á netfangið hne@hne.is
dags. | Umsækjandi | Starfsemi |
frestur til athugasemda |
6.3.2023 |
Landsnet
|
Tengivirki á Rangárvöllum á Akureyri | 3.4.2023 |
27.2.2023 |
Isavia Innanlandsflugvellir ehf.
|
Akureyrarflugvöllur, alþjóðaflugvöllur með eldsneytisafgreiðslu | 28.3.2023 |
10.2.2023 | Ísfell ehf. | Móttaka á veiðarfæraúrgangi til endurvinnslu, Suðurgarði 2 á Húsavík | |
6.2.2023 | Fljótir flutningar ehf. | Dekkjaverkstæði og smurstöð, Steinholt 4, á Bakkafirði | |
1.2.2023 | Landsnet | Spennistöð við Laxárstöð | |
9.1.2023 | Ísfell ehf. | Móttaka á veiðarfæraúrgangi til endurvinnslu, Hjalteyrargata 4 Akureyri | |
2.12.2022 | Björgunarsveitin Hafliði | Áramótabrenna á Bakkafirði | |
2.12.2022 | Björgunarsveitin Hafliði | Áramótabrenna á Þórshöfn | |
2.12.2022 | Dalvíkurbyggð | Áramótabrenna á Árskósströnd | |
2.12.2022 | Dalvíkurbyggð | Áramótabrenna á Dalvík | |
24.11.2022 | Ungmennafélagið Smárinn, Hörgársveit | Þrettándabrenna við Þelamörk | |
21.12.2022 | Björgunarsveitin Týr, Svalbarðseyri | Flugeldasýning 31.12.2022 | |
21.12.2022 | Björgunarsveitin Týr, Svalbarðseyri | Ármótabrenna | |
21.11.2022 | Súlur Björgunarsveit Akureyri | Flugeldasýning 31.12.2022 | |
21.11.2022 | Súlur Björgunarsveit Akureyri | Flugeldasýning 28.12.2022 | |
21.11.2022 | Björgunarsveitin Stefán,Mývatnssveit | Flugeldasýning 31.12.2022 | |
21.11.2022 | Björgunarsveitin Stefán, Mývatnssveit | Áramótabrenna | |
21.11.2022 | Akureyrarbær | Áramótabrenna í Hrísey | |
21.11.2022 | Akureyrarbær | Áramótabrenna á Akureyri | |
21.11.2022 | Hjálparsveit skáta Reykjadal | Flugeldasýning 31.12.2022 | |
21.11.2022 | Hjálparsveit skáta Reykjadal | Áramótabrenna | |
18.11.2022 | Norðurþing | Flugeldasýning á þrettánda á Húsavík | |
18.11.2022 | Norðurþing | Þrettándabrenna í Kelduhverfi | |
18.11.2022 | Norðurþing | Þrettándabrenna á Húsavík | |
18.11.2022 | Norðurþing | Flugeldasýning 31.12.2022 á Kópaskeri | |
18.11.2022 | Norðurþing | Flugeldasýning 31.12. 2022 á Húsavík | |
18.11.2022 | Norðurþing | Áramótabrenna á Raufarhöfn | |
18.11.2022 | Norðurþing | Áramótabrenna á Kópaskeri | |
18.11.2022 | Norðurþing | Áramótabrenna á Húsavík | |
2.11.2022 | Höfði ehf. | Þvottahús og efnalaug, Tryggvabraut 5, 600 Akureyri | |
20.10.2022 | Sæplast Iceland hf. | Framleiðsla úr plasti, Gunnarsbraut 12 á Dalvík | |
20.10.2022 | Terra umhverfisþjónusta | Gámavöllur við Réttarhvamm á Akureyri |
|
8.8.2022 | Rafpólering ehf. | yfirborðsmeðhöndlun á ryðfríu stáli, Höfða 10, 640 Húsavík |