Nýjar tölur fyrir Nökkvasvæðið og Sílabás

Sjósýni innan umhverfismarka við Nökkva en Sílabás mælist yfir umhverfismörkum.
Lesa meira

Niðurstöður sjósýna á athafnasvæði Nökkva, Akureyri

Lesa meira

Nýjar niðurstöður úr sjósýnum við Nökkva

Lesa meira

Afleitar niðurstöður úr sjósýni við Siglingaklúbb Nökkva

79.000 saurkólíbakteríur í 100 ml af sjó í vík við flotbryggjur.
Lesa meira

Merkingar matvæla, upptaka af námskeiði Matvælastofnunar

Nýjar reglur um merkingar matvæla og miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda
Lesa meira

Umhverfisbrot, frétt af heimasíðu Umhverfisstofnunar

Lesa meira

Bókun heilbrigðisnefndar vegna asbestmálsins svokallaða

Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra gerir Íslenska gámafélaginu á Akureyri að koma asbestúrgangi sem grafinn var upp af athafnasvæði fyrirtækisins til viðurkenndrar spilliefnamóttöku.
Lesa meira

Miðlun upplýsinga um matvæli; frétt af heimasíðu Matvælastofnunar

Lesa meira

Slæm loftgæði á Húsavík og nágrenni í dag, 4. nóv.

Nú mæl­ist styrk­ur brenni­steins­díoxíðs (SO2) á Húsa­vík og ná­grenni yfir 4800 míkró­grömm á rúm­metra og eru íbú­ar hvatt­ir til að kynna sér viðbrögð við SO2-meng­un á vefsíðunni www.loft­gædi.is og á vefsíðu al­manna­varna um eld­gosið, en þar má nálg­ast ýms­ar hag­nýt­ar upp­lýs­ing­ar um meng­un­ina frá Holu­hrauni. Send hafa verið út viðvör­un­ar­skila­boð í farsíma á Húsa­vík og ná­grenni.
Lesa meira

Slæm loftgæði í Eyjafirði í dag

Mælingar í Naustafjöru á Akureyri sýna talsverða mengun af völdum SO2 í dag; fimmtudaginn 30. nóv. Sjá leiðbeiningar í fyrri fréttum á heimasíðu HNE
Lesa meira