Loftmengun á Kópaskeri og nágrenni

Styrkur SO2 hækkar á Kópaskeri og nágrenni. Frétt frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra: "Styrkur SO2 fer nú hratt upp á við á Kópaskeri og nágrenni. Öllum er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum. Engir mælar eru á svæðinu en íbúar hafa orðið varir við mengunina. Almannanvarnadeild ríkislögreglustjóra vill minna á töflu um möguleg heilsuáhrif og rétt viðbrögð eftir styrkleika" Sjá: http://ust.is/einstaklingar/loftgaedi/so2#Tab1
Lesa meira

Loftmengun vegna eldgosa

Á heimasíðu Umhverfisstofnunar er að finna upplýsingar um áhrif loftmengunar vegna eldgosa; sjá: http://www.ust.is
Lesa meira

Viðvörun frá Veðurstofu Íslands, sjá: www.vedur.is

Viðvörun Hraungos í Holuhrauni. Viðvörun Dreifingaspár benda til að styrkur brennisteinstvíildis (SO2) geti orðið hár á NA-landi, einkum í Mývatnssveit, Kelduhverfi, Tjörnesi, Húsavík, Aðaldal og Reykjahverfi. Ekki er útilokað að mengunarinnar gæti á stærra svæði. (Gildir til miðnættis á morgun, mánudag.) Sjá einnig mælingar Umhvefisstofnunar á loftgæðum: www.loftgaedi.is
Lesa meira

Starfsleyfistillaga fyrir olíuvinnslu úr úrgangsplasti að Súluvegi 2, Akureyri

Frá 27. ágúst til 24.september nk. mun liggja frammi til kynningar í Ráðhúsi Akureyrar starfsleyfistillaga fyrir olíuvinnslu úr úrgangsplasti á vegum GPO ehf., Súluvegi 2, 600 Akureyri.
Lesa meira

Tilkynning til íbúa á Hauganesi

Í framhaldi af aurskriðu og leysingum menguðust hluti af vatnsbólum sem þjóna Hauganesi og því var nauðsynlegt að beina því til viðskiptavina að sjóða vatn til beinnar neyslu. Markvisst hefur verið unnið að úrbótum og skolað út í stofnæðum og vatnstönkum og fylgst með vatnsgæðum. Neysluvatnskerfið á Hauganesi hefur náð að hreinsa sig. Takmörkunum á hefðbundinni vatnsnotkun á Hauganesi er aflétt.
Lesa meira

Tilkynning til íbúa á Árskógssandi og Hauganesi

Lesa meira

Tilkynning til íbúa á Árskógssandi og Hauganesi

Lesa meira

Nýjar tölur fyrir sjósundiðkendur

Saurkólíbakteríur innan umhverfismarka út frá flotbryggju við Hof.
Lesa meira

Rannsókn á örverum í svínahakki

Upplýsingar af heimasíðu Matvælastofnunar
Lesa meira

Sjósundiðkendur á Akureyri - nýjustu tölur

Sjósýni sem tekin hafa verið undanfarið við Átak, Strandgötu, mældust vel innan umhverfismarka.
Lesa meira