Gjaldskrá og forsendur gjaldskrár

1. gr.  
1. og 2. mgr. 2. gr. gjaldskrárinnar orðist svo:  
Tímagjald kr. 14.000.-
Gjald fyrir rannsókn á hverju sýni sbr. eftirlitsáætlun kr. 22.000.-
2. gr.  
Gjald skv. viðauka gjaldskrárinnar orðist svo:  
1. flokkur kr. 7.129,-
2. flokkur kr. 14.257,-
3. flokkur kr. 28.515,-
4. flokkur kr. 43.343,-
5. flokkur kr. 54.748,-
6. flokkur kr. 80.244,-
7. flokkur kr. 99.634,-
8. flokkur kr. 116.743,-
9. flokkur kr. 147.941,-
10. flokkur kr. 196.248,-
11. flokkur kr. 221.745,-
12. flokkur kr. 244.554,-
3. gr.  

Gjaldskrábreyting þessi er samin með heimild í 8. gr. tóbaksvarnarlaga nr. 6/2002 með síðari breytingum, samkvæmt 12. gr. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 með síðari breytingum og samkvæmt X. kafla laga um matvæli nr. 93/1995 með síðari breytingum. Gjaldskárbreytingin var samþykkt í heilbrigðisnefnd þann 15. sep. 2016 og öðlast gildi við birtingu auglýsingarinnar.  

Akureyri 30. júní 2017

Alfreð Schiöth

framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlandssvæðis eystra