Til kynningar er starfsleyfisumsókn Hringrásar fyrir vinnslu brotamálma á Ægisnesi 1, 603 Akureyri.