Starfsleyfisumsókn







Fyrirtæki
Rekstur og starfsemi
Tengiliður starfsstöðvar
Til dæmis teikningar, myndir eða gögn um innra eftirlit
Gjaldskrá

Upplýsingar um gjaldskrá er að finna undir dálknum UM HNE - gjaldskrá
Gjald vegna útgáfu starfsleyfa er kr. 28.800,- 
Fyrirtæki eru flokkuð í gjaldflokka eftir eðli og umfangi, sjá viðauka með gjaldskrá
Tímagjald vegna viðbótareftirlits er kr. 19.200,-

Lesið vandlega

Eigandi/forráðamaður skuldbindur sig til að sjá svo um að starfsemi og rekstur fyrirtækis sé í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, laga nr. 93/1995 um matvæli þegar um matvæli er að ræða og laga nr. 52/1988 um eiturefni og hættuleg efni eftir því sem á.  Jafnframt skal hlíta ákvæðum matvælareglugerðar, hollustuháttareglugerðar og mengunarvarnareglugerðar og annarra laga og reglugerða er starfsemina varða.
   Fyrirhugaðar meiriháttar breytingar á húsnæði, framleiðslu og rekstri skulu gerðar í samráði við heilbrigðiseftirlitið.
   Við flutning eða eigendaskipti fellur starfsleyfið úr gildi. Framsal leyfisins er óheimilt.
Leyfishafi skal greiða eftirlitsgjöld í samræmi við gjaldskrá heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Norðurlandssvæðis eystra.
   Gjöld má innheimta með fjárnámi og eru tryggð með lögveðsrétti í viðkomandi fasteign tvö ár eftir gjaldaga leyfi eða þjónusta er tengd notkun fasteigna.