Tilkynning til íbúa á Árskógssandi og Hauganesi og dreifbýli á Árskógsströnd

Tilkynning til íbúa á Árskógssandi og Hauganesi og dreifbýli á Árskógsströnd Neysluvatn á Árskógssandi, Hauganesi og í dreifbýli á Árskógsströnd er orðið drykkjarhæft. Föstudaginn 14. október voru tekin tvö sýni úr neysluvatni fyrir ofangreint svæði. Mánudaginn 17. október barst tilkynning frá heilbrigðiseftirliti þar sem veitt var leyfi til að aflétta fyrri aðgerðum vegna mengunar á drykkjarvatni. Þetta tilkynnist hér með. Vatnsveita Dalvíkurbyggðar