Slæm loftgæði í Eyjafirði í dag

Mælingar í Naustafjöru á Akureyri sýna talsverða mengun af völdum SO2 í dag; fimmtudaginn 30. nóv. Sjá leiðbeiningar í fyrri fréttum á heimasíðu HNE

Auk­in brenni­steins­díoxíð (SO2) meng­un mæl­ist nú á Ak­ur­eyri og sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá al­manna­vörn­um og er hún nú um 4000 míkró­grömm á rúm­metra.  Sjálf­virk­ur loft­gæðamæl­ir á Ak­ur­eyri er ekki tengd­ur við netið eins og er en unnið er að viðgerð. Hægt er að lesa af hon­um hand­virkt og stóð hann í tæp­lega 4.100 míkró­grömm­um fyr­ir skömmu. Sjá www.loftgaedi.is