Viðvörun frá Veðurstofu Íslands, sjá: www.vedur.is

Viðvörun Hraungos í Holuhrauni. Viðvörun Dreifingaspár benda til að styrkur brennisteinstvíildis (SO2) geti orðið hár á NA-landi, einkum í Mývatnssveit, Kelduhverfi, Tjörnesi, Húsavík, Aðaldal og Reykjahverfi. Ekki er útilokað að mengunarinnar gæti á stærra svæði. (Gildir til miðnættis á morgun, mánudag.) Sjá einnig mælingar Umhvefisstofnunar á loftgæðum: www.loftgaedi.is