Niðurstöður gerlamælinga hjá Nökkva 28. júlí s.l.

Fjöldi saurkóligerla var undir mörkum í sjósýnum sem voru tekin sunnan við landfyllingu og inn á víkinni hjá Nökkva þann 28. júlí s.l.