Staðfestar Skráningar
Hér er að finna atvinnustarfssemi sem fellur undir viðauka reglugerðar nr. 830/2022 um skráningarskyldan atvinnurekstur og Heilbrigðisnefnd hefur staðfest skráningu fyrir. Skráning fer í gegnum vefsvæðið ísland.is óheimilt er að hefja skráningarskyldan atvinnurekstur fyrr en skránig hefur farið fram og rekstraraðili hefur fengið senda staðfestingu á skráningu. Skráningargjald skv,. gjaldskrá HNE er kr. 24.000,- reikningur í samræmi við það verður sendur i kjölfar skráningar.
Fyrirtæki | Starfsemi | Skráning staðfestt |
ÁK smíði ehf.
|
niðurrif mannvirkja | 30.1.2023 |
Trésmiðjan Rein
|
Niðurrif á asbesti | 13.12.2022 |
Björgunarsveit Hríseyjar
|
Flugeldasýning í Hrísey | 12.12.2022 |
Hjálparsveit skáta Aðaldal
|
Flugeldasýning við Ýdali | 12.12.2022 |
Björgunarsveitin Hafliði | Flugeldasýning við Þórshöfn | 8.12.2022 |
UMF Þorsteinn Svörfuður | Flugeldasýning við Tungurétt í Svarfaðardal | 7.12.2022 |