Tilkynning til íbúa Grenivíkur
25.02.2014
Hreint vatn
Nú liggja fyrir niðurstöður úr vatnssýnum, sem voru tekin mánudaginn 24. febrúar s.l.
Engin mengun greindist í vatninu og fyrri leiðbeining um suðu á vatni til beinnar neyslu er hér með dregin til baka.
Vinsamlega farið sparlega með vatn þar sem eldri vatnsból Grenivíkur eru aftengd