Tilkynning til íbúa Grenivíkur

Ráðlagt að sjóða allt neysluvatns (vatn til beinnar neyslu)

Tilkynning til íbúa Grenivíkur

Íbúum á Grenivík er ráðlagt að sjóða allt neysluvatn ( vatn til beinnar neyslu) vegna mengunar í vatnsveitu Grenivíkur.
                     

Unnið er að úrbótum og fylgst verður með vatnsgæðum með  sýnatöku og gefin út ný tilkynning þegar ástandið lagast.