Til kynningar er umsókn Atlantsolíu fyrir endurnýjun á starfsleyfi fyrir sjálfsafgreiðslustöð eldsneytis við Glerártorg ásamt greinargerð Atlantsolíu um starfsemi stöðvarinnar, sjá nánar í "Starfsleyfiskynning" í stiku.