Starfsleyfistillaga fyrir olíuvinnslu úr úrgangsplasti að Súluvegi 2, Akureyri

Frá 27. ágúst til 24.september nk. mun liggja frammi til kynningar í Ráðhúsi Akureyrar starfsleyfistillaga fyrir olíuvinnslu úr úrgangsplasti á vegum GPO ehf., Súluvegi 2, 600 Akureyri.

Rétt til athugasemda hafa eftirfarandi aðilar:

- sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi,

- íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar,

- opinberir aðilar, félög og aðrir þeir er málið varðar.  

 

Athugasemdir óskast sendar skriflega til Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra fyrir 24.september nk.