Ný reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur

Þann 15. nóvember sl. tók gildi reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur.  samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Reglugerðin kveður á um skráningu tiltekins atvinnurekstrar í miðlæga rafræna gátt í stað starfsleyfisskyldu.  Nánari upplýsingar er að finna í frétt á vef Umhverfisstofnunnar.