Tillögur að starfsleyfum

Auglýstar tillögur að starfsleyfum skv. reglugerð 550/2018

Frestur til gera að athugasemdir við starfsleyfistillögur eru fjórar vikur frá auglýsingu, athugasemdir skal senda á netfangið hne@hne.is

 

dags. Umsækjandi Starfsemi

frestur til athugasemda

24.11.2022 Ungmennafélagið Smárinn, Hörgársveit Þrettándabrenna við Þelamörk 22.12.2022
21.12.2022 Björgunarsveitin Týr, Svalbarðseyri Flugeldasýning 31.12.2022 19.12.2022
21.12.2022 Björgunarsveitin Týr, Svalbarðseyri Ármótabrenna 19.12.2022
21.11.2022 Súlur Björgunarsveit Akureyri Flugeldasýning 31.12.2022 19.12.2022
21.11.2022 Súlur Björgunarsveit Akureyri Flugeldasýning 28.12.2022 19.12.2022
21.11.2022 Björgunarsveitin Stefán,Mývatnssveit Flugeldasýning 31.12.2022 19.12.2022
21.11.2022 Björgunarsveitin Stefán, Mývatnssveit Áramótabrenna 19.12.2022
21.11.2022 Hjálparsveit skáta Reykjadal Flugeldasýning 31.12.2022 19.12.2022
21.11.2022 Hjálparsveit skáta Reykjadal Áramótabrenna 19.12.2022
18.11.2022 Norðurþing Flugeldasýning á þrettánda á Húsavík 16.12.2022
18.11.2022 Noðrurþing Þrettándabrenna í Kelduhverfi  16.12.2022
18.11.2022 Norðurþing Þrettándabrenna á Húsavík 16,12,2022
18.11.2022 Norðurþing Flugeldasýning 31.12.2022 á Kópaskeri 16.12.2022
18.11.2022 Norðurþing Flugeldasýning 31.12. 2022 á Húsavík 16.12.2022
18.11.2022 Norðurþing Áramótabrenna á Raufarhöfn 16.12.2022
18.11.2022 Norðurþing Áramótabrenna á Kópaskeri 16.12.2022
18.11.2022 Norðurþing Áramótabrenna á Húsavík 16.12.2022
2.11.2022 Höfði ehf. Þvottahús og efnalaug, Tryggvabraut 5, 600 Akureyri 30.11.2022
20.10.2022 Sæplast Iceland hf. Framleiðsla úr plasti, Gunnarsbraut 12 á Dalvík 17.11.2022
20.10.2022 Terra umhverfisþjónusta Gámavöllur við Réttarhvamm á Akureyri
17.11.2022
 8.8.2022  Rafpólering ehf. yfirborðsmeðhöndlun á ryðfríu stáli, Höfða 10, 640 Húsavík