Starfsleyfiskynning

 

Eftirfarandi umsóknir eru mótteknar af Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra. Hér er eingöngu um að ræða umsóknir fyrir starfsemi sem talin er upp í X viðauka, reglugerðar nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. Málsmeðferð verður í samræmi við 6. gr. reglugerðarinnar. 

Umsókn Kopa Food ehf, Bakkagötu 11, 670 Kópaskeri, fyrir fisvinnslu og framleiðslu á niðursoðinni þorskalifur.

Starfsleyfisskilyrði vegna mengunarvarna fyrir fiskvinnslur, rækjuvinnslur, heitaloftsþurrkun sjávarafurða og aðra sambærilega starfsemi.