Til kynningar eru umsóknir Orkunnar IS ehf fyrir endurnýjun á starfsleyfum Orkunnar á Húsavík, Mývatnssveit, Árskógssandi og Akureyri.

16.8.2022 Umsókn Atlantsolíu ehf, fyrir endurnýjun á starfsleyfi fyrir sjálfsafgreiðslu á eldsneyti að GlerártorgiGreinargerð Atlantsolíu um starfsemi sjálfsafgreiðslustöðvar eldsneytis við Glerártorg.

8.8.2022 Tillaga að starfsleyfi fyrir Rafpóleringu ehf, Höfða 10, 640 Húsavík fyrir yfirborðsmeðhöndlun á ryðfríu stáli, ásamt öryggisblöðum fyrir: Nitric Acid 65 - 69%, Phosphoric Acid >25% og Sulphuric Acid 51 - 99%

 27.7.2022 Ráðuneytið hefur veitt Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri, kt. 640999-2689, undanþágu frá starfsleyfi fyrir allt að tíu mínútna flugeldasýningu á göngustíg austan Drottningabrautar þann 31. júlí nk. á tímabilinu milli kl. 23:30 og 23:55. Njáll Ómar Pálsson, kt. 161078-4849 er ábyrgðarmaður og skotstjóri sýningarinnar.

27.7.2022 Ráðuneytið hefur veitt Hörgársveit kt. 5101013830 undanþágu frá starfsleyfi fyrir allt að tíu mínútna flugeldasýningu við höfnina á Hjalteyri, yst á steyptri bryggju (aðalbryggju), þann 30. júlí nk. á milli kl. 23:00 og 23:30. Snorri Finnlaugsson kt. 210260-3829 er ábyrgðarmaður sýningarinnar og Ólafur Tryggvi Kjartansson kt. 160650-7299 skotstjóri hennar.

18.7.2022 Umsókn björgunarsveitarinnar Súlna um leyfi til flugeldasýningar á Akureyri við Drottningarbraut þann 31. júli 2022. Meðfylgjandi eru gögn málsin; þ.e. umsókn til Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra með korti, umsókn til lögreglu ásamt staðfestingu á ábyrgðartrygginguumsókn til ráðuneytis um undanþágu frá starfsleyfi vegna flugeldasýningar og starfsleyfisskilyrði Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra vegna 30 mínútna flugeldasýningar við Drottningarbraut á Akureyri þann 31. júlí n.k. kl. 23.30. Fyrirhugað er að nota 20 stk. skotkökur og 50 stk. 3” sýningarbombur (kúlur). Skilyrði heilbrigðiseftirlitsins eru eftirfarandi: Að valda sem minnstu ónæði, óheimilt er að hefja skoteldasýningu ef vindátt eða veðrátta er óhagstæð að mati lögreglu og sjá skal um að skotsvæði sé hreinsað sem fyrst að sýningu lokinni og úrgangi komið í viðeigandi förgun.

7.7.2022 Umsókn Hörgársveitar um Leyfi til skoteldasýningar á Hjalteyri þann 30. júli 2022

9.6.2022 Umsókn Orkunnar IS ehf fyrir starfsstöðvum Orkunnar á Húsavík og Mývatnssveit.

9.6.2022 Umsókn Orkunnar IS ehf fyrir starfsstöðvum á Árskógssandi og á Akureyri við Hörgárbraut, Furuvelli, Kjarnagögu og Mýrarveg.

9.6.2022 Starfsleyfisskilyrði vegna mengunarvarna á bensínstöðvum.

Umsóknir um tímabundin starfsleyfi fyrir áramóta- og þrettándabrennur og flugeldasýningar 2021-2022 frá: Norðurþingi, Akureyrarbæ, - Björgunnarsveitinni Týr, Björgunarsveitinni Hafliða,Björgununarsveitinni Stefán, Hjálparsveit skáta Reykjadal, Ungmennafélagið Smárinn Hörgársveit, Dalvíkurbyggð, Björgunarsveitinn Ægir Grenivík, Súlur björgunarsveit á Akureyri, Norðurþing flugeldasýning við Kópasker, 

Ungmennafélagið Smárinn í Hörgársveit hefur sótt um Þorrabrennu 18. febrúar n.k, fyrirhugaðri brennu verður frestað til 25. febrúar n.k.

 

Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur og bálkesti.

Umsókn Slysavarnarfélags Landsbjargar um tímabundið starfsleyfi vegna flugeldasýningar 11.12.2021 fyrir ofan byggð á Húsavík.

 -  Umsókn G.V. Gröfur ehf, fyrir grjótnámi og efnisvinnslu í Syðri- Klöpp í landi Hvamms í Eyjafjarðarsveit.

- Framkvæmdaleyfi Eyjafjarðarsveitar fyrir efnistöku í Syðri- Pollaklöpp í landi Hvamms.

- Starfsleyfisskilyrði fyrir stórar námur.