Starfsleyfiskynning

Eftirfarandi umsóknir eru mótteknar af Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra. Hér er eingöngu um að ræða umsóknir fyrir starfsemi sem talin er upp í X viðauka, reglugerðar nr.550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. Málsmeðferð verður í samræmi við 6. gr. reglugerðarinnar. 

Starfsleyfisumsókn Olíuverslunar Íslands fyrir sjálfsafgreiðslustöð með eldsneyti að Sjafnargötu 2, 603 Akureyri

Teikningar af sjálfsafgreiðslustöð eldsneytis að Sjafnargötu 2, 603 Akureyri, teikning nr. 1, teikning nr. 2, teikning nr. 3, teikning nr. 4

Starfsleyfisskilyrði vegna mengunarvarna á bensínstöðvum 

Umsóknir um áramóta og þrettándabrennur 2019.

Starfsreglur vegna mengunarvarna fyrir brennur og bálkesti.

Björgunarsveitin Týr, fyrir brennu á Svalbarðseyri.

Björgunarsveitin Hafliði, fyrir brennu við Þórshöfn.

Akureyrarbær fyrir brennu á Akureyri, Hrísey og Grímsey.

Dalvíkurbyggð fyrir áramótabrennum á Dalvík og Árskógssandi og þrettándabrennu í Svarfaðardal. 

Björgunarsveitin Stefán, fyrir brennu í Mývatnssveit.

Norðurþing fyrir áramótabrennur á Húsavík, Kópaskeri, Raufarhöfn (ath. breytt staðsetning verður við Ytri-Vog) og þrettándabrennu í Kelduhverfi og á Húsavík.
Ungmennafélagið Smárinn fyrir þrettándabrennu í malarkrúsum
norðan Þelamerkurskóla í Hörgársveit.