Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra
  • Staðsetning
  • Hafa samband

Til kynningar er starfsleyfisumsókn Skútustaðahrepps fyrir söfnun, geymslu og hreinsun á svartvatni og seyru frá einka- og rekstraraðilum í Skútustaðahrepp og víðar. Sjá nánar í „Starfsleyfiskynning“ í stiku.

- Umsóknir um tímabundin starfsleyfi fyrir áramóta- og þrettándabrennur og flugeldasýningar 2021-2022 frá: Norðurþingi, Akureyrarbæ, - Björgunnarsveitinni Týr, Björgunarsveitinni Hafliða,Björgununarsveitinni Stefán, Hjálparsveit skáta Reykjadal, Ungmennafélagið Smárinn Hörgársveit, Dalvíkurbyggð, Björgunarsveitinn Ægir Grenivík, Súlur björgunarsveit á Akureyri, Norðurþing flugeldasýning við Kópasker, 

Ungmennafélagið Smárinn í Hörgársveit hefur sótt um Þorrabrennu 18. febrúar n.k, fyrirhugaðri brennu verður frestað til 25. febrúar n.k.

 

- Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur og bálkesti.

- Umsókn Slysavarnarfélags Landsbjargar um tímabundið starfsleyfi vegna flugeldasýningar 11.12.2021 fyrir ofan byggð á Húsavík.

 -  Umsókn G.V. Gröfur ehf, fyrir grjótnámi og efnisvinnslu í Syðri- Klöpp í landi Hvamms í Eyjafjarðarsveit.

- Framkvæmdaleyfi Eyjafjarðarsveitar fyrir efnistöku í Syðri- Pollaklöpp í landi Hvamms.

- Starfsleyfisskilyrði fyrir stórar námur.

 

 

 

  • Um HNE
    • Markmið
    • Aðgerðaráætlun í umhverfis- og loftlagsmálum.
    • Lagagrunnur
    • Heilbrigðisnefnd
    • Gjaldskrá
    • Starfsfólk
    • Hafa samband
  • Fundargerðir
  • Umsóknir
    • Umsókn um starfsleyfi
      • Tímabundið matvælaframleiðsluleyfi
      • Áhættuþættir í matvælaframleiðslu
    • Umsókn um tóbakssöluleyfi
      • Umsókn á pdf formi
    • Kröfur um farandssölu
    • Ttímabundið starfsleyfi fyrir brennur og flugeldasýningar
  • Samningar
  • Tengiliðir
  • Starfsleyfiskynning

Akureyrardeild: Furuvellir 1, 600  Akureyri, sími: 414 7990, netfang: hne@hne.is. 

Húsavíkurdeild: Hafnarstétt 3, 640 Húsavík, símar: 464 2690 og 896 4910, netfang: johannes.haukur@hne.is