Til kynningar er starfsleyfisumsókn Skútustaðahrepps fyrir söfnun, geymslu og hreinsun á svartvatni og seyru frá einka- og rekstraraðilum í Skútustaðahrepp og víðar. Sjá nánar í „Starfsleyfiskynning“ í stiku.