Til kynningar er starfsleyfisumsókn Skútustaðahrepps fyrir söfnun, geymslu og hreinsun á svartvatni og seyru frá einka- og rekstraraðilum í Skútustaðahrepp og víðar. Sjá nánar í „Starfsleyfiskynning“ í stiku.
- Umsóknir um tímabundin starfsleyfi fyrir áramóta- og þrettándabrennur og flugeldasýningar 2021-2022 frá: Norðurþingi, Akureyrarbæ, - Björgunnarsveitinni Týr, Björgunarsveitinni Hafliða,Björgununarsveitinni Stefán, Hjálparsveit skáta Reykjadal, Ungmennafélagið Smárinn Hörgársveit, Dalvíkurbyggð, Björgunarsveitinn Ægir Grenivík, Súlur björgunarsveit á Akureyri, Norðurþing flugeldasýning við Kópasker,
- Starfsleyfisskilyrði fyrir brennur og bálkesti.
- Framkvæmdaleyfi Eyjafjarðarsveitar fyrir efnistöku í Syðri- Pollaklöpp í landi Hvamms.
- Starfsleyfisskilyrði fyrir stórar námur.