Starfsleyfi til kynningar

Eftirfarandi umsóknir eru mótteknar af Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra . Hér er eingöngu um að ræða umsóknir fyrir starfsemi sem talin er upp í X viðauka, reglugerðar nr.550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.  Málsmeðferð verður í samræmi við 6. gr. reglugerðarinnar. 

1.  Umsókn um endurnýjun starfsleyfis fyrir Laxárstöðvar í Aðaldal

1.1. Tenglar inn á fylgigögn með starfsleyfisumsókn um endurnýjun starfsleyfis fyrir Laxárstöðvar í Aðaldal 

1.2. Drög að starfsleyfi fyrir Laxárstöðvar í Aðaldal